Um helgina kom svo í ljós að hún er einnig að keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins.
Reykjavíkurdætur eru spenntar fyrir því að taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrsta skipti.
Vilborg Arna er þakklát fyrir allan stuðninginn en hún opnaði sig á dögunum um ofbeldissamband, eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi.
Linda Pé er á kvennaráðstefnu í Miami og sleppur því við óveðrið sem gengur nú yfir landið.
Rúrik Gíslason eyddi 12 dögum í Afríku að vinna að heimildarmynd fyrir SOS Barnaþorpin.
Björgvin Páll veltir fyrir sér framboði til borgarstjóra.
Annie Mist er búin að jafna sig af Covid og er sameinuð Crossfit-liðinu sínu á ný.
Albert Guðmundsson skrifaði undir nýjan samning á Ítalíu.
„Það er rauð viðvörun. Ég er bara rétt að byrja,“
skrifar Sigrún Sigurpálsdóttir áhrifavaldur og hlaðvarpsstjórnandi.
Björk var stórkostleg á sviðinu í Los Angeles. Hún söng líka í San Fransisco um helgina.
Margrét Erla Maack ætlar með sýninguna sína til New York í maí á þessu ári.
Fanney Ingvars birti fjölskyldumynd úr lyftu.
Hvítur er hinn nýi svartur, segir fagurkerinn og HAF hönnuðurinn Karítas.
Sandra heldur áfram að njóta sólarinnar í Los Angeles. Um helgina fór hún í göngu með kærastanum sínum og með þeim var þjálfarinn Denis Samsonov sem er með yfir 600.000 fylgjendur á Instagram.
Edda Falak birti flottar myndir úr nýrri töju fyrir Reykjavík Grapewine.
Unnur Eggertsdóttir leik- og söngkona saknar þess að fá góðan nætursvefn.
Pattra birti mynd af krúttlegum þvotti. Hún á von á barni mjög fljótlega og er augljóslega á fullu í hreiðurgerð.
Hanna Rún og Nikita sýndu danshæfileika sína á Reykjavíkurleikunum.
Bubbi birti mynd af sér með Aroni Can.
„Sá ungi sá gamli þeir fallegu.“
Áslaug Arna hlýjar sér við góðar ferðaminningar í vonda veðrinu.
Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sig tók myndir fyrir Vogue Scandinavia.
Móeiður birti fallega bumbumynd. Hún sagði frá því á dögnum að önnur stúlka væri á leiðinni.
Thelma Guðmunds hélt upp á 31 árs afmælið sitt um helgina.
Eva Ruza birti skemmtilega fjölskyldumynd úr lauginni.
Söngkonan Svala Björgvins er ástfangin upp fyrir haus.
Birgitta Haukdal elskar útiveruna og stundar gönguskíði þessa dagana.
Hlynur M. Jónsson, betur þekktur á Instagram sem hj_elite, fór í viðtal hjá Frosta Logasyni fyrir Ísland í dag.
Trendnet bloggarinn Arna Petra hefur það gott á Kanarí með fjölskyldunni.
Haffi Haff tilkynnti um helgina að hann tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, líkt og Vísir spáði fyrir á föstudag.
Sunneva Einars er hrifin af brúna litnm þessa dagana.
Verbúðin nældi sér í handritsverðlaun í Svíþjóð.
Katrín Tanja saknar kærastans. Hún keppti á Reykjavíkurleikunum um helgina.
Helgi Ómars er stoltur af því að vera hluti af hópnum á bak við Stefán Óla, sem keppir í Söngvakeppninni með laginu Ljósið.
Reynir Líndal og Elma Lísa fóru í skíðaferð.
Þórunn Ívars fór á gönguskíði í Skálafelli.
Birgitta Líf er ánægð að vera komin aftur á Bankastræti club eftir að þurfa að loka staðnum tímabundið vegna heimsfaraldursins.
Þuríður Blær vonast til þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár ásamt hinum Reykjavíkurdætrunum.
Nína Dögg birti æðislegt myndband af eiginmanninum dansa við Elaine úr Seinfeld.
Gummi Kíró spilaði körfubolta.
Katrín Edda fékk óvænt gæsapartý en hún gifti sig í síðasta mánuði. Ekki var hægt að gæsa hana fyrir brúðkaupið þar sem brúðguminn greindist með Covid-19 skömmu fyrir stóra daginn. Dagana fyrir brúðkaupið voru þau því í einangrun og sóttkví.