Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 09:00 Cristina Vita Aranda með keppnistreyju eiginmannsins síns. Instagram/@vitaaranda Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11) Fótbolti Paragvæ Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Sjá meira
Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11)
Fótbolti Paragvæ Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Sjá meira