Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2022 14:31 Almenningshlaup hafa legið í ákveðnum dvala síðustu tvö ár og til að mynda hefur Reykjavíkurmaraþonið ekki farið fram síðan árið 2019. vísir/vilhelm Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum. Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira