Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 12:31 Það virðist einhver misskilningur vera í gangi. UEFA er alveg sama um þetta nafn á þessari þýsku pizzu frá Gissen. EPA-EFE/ANDY RAIN UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira