Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:30 Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni. Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Í beinni: Grindavík - Álftanes | NBA-slagur og mikið í húfi Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira
Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Í beinni: Grindavík - Álftanes | NBA-slagur og mikið í húfi Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira