Vilja fá heimild fyrir notkun bóluefnisins meðal barna yngri en 5 ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2022 12:35 Pfizer mun sækja um heimild fyrir bóluefnið sitt í vikunni, sem gerir ráð fyrir tveimur skömmtum fyrir börn yngir en 5 ára. Rannsóknir á ágæti þriðja skammtarins standa enn yfir. AP/Carolyn Kaster Pfizer og BioNTech munu fara þess á leit við Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna í þessari viku, jafnvel strax í dag, að stofnunin heimili notkun bóluefnis fyrirtækjanna til að bólusetja börn 5 ára og yngri. Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira