Við ræðum einnig við formann Samtaka atvinnulífsins sem segir nauðsynlegt að ávarpa þá stöðu sem upp sé komin.
Þá heyrum við í sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en um þriðjungur þeirra sem greindir voru í gær reyndust smitaðir af veirunni.
Einnig verður rætt við náttúruvársérfræðing um skjálftahrinuna í grennd við Ok en stærsti skjálfti í áraraðir reið þar yfir í gær.