Jafnaðarmenn útiloka ekki samruna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 17:45 Ragna Sigurðardóttir forseti Ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn kalla eftir auknu samstarfi milli stjórnmálaflokka á vinstri væng. Formaður vill ekki ganga svo langt að segja að samruni Ungra jafnaðarmanna og annarra ungliðahreyfinga sé í kortunum en aldrei sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna. Samfylkingin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna.
Samfylkingin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira