Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttaföstudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. janúar 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 verða gjörsamlega stútfullar af beinum útsendingum á þessum flotta föstudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00. Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira