Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 26. janúar 2022 21:18 Bjarni Magnússon var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. „Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
„Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira