Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 23:31 Vivianne Miedema gæti verið á förum frá Arsenal. James Chance/Getty Images Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Hin 25 ára gamla Miedema verður samningslaus í sumar og hefur því hafið að skoða markaðinn. Hún segir dyrnar ekki vera lokaður í Lundúnum en hún vill vinna Meistaradeild Evrópu. Þó Arsenal sé sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þá vill hún meira. „Á næstu vikum verð ég að fá ákveðna tilfinningu varðandi hvaða félag er rétt fyrir mig. Dyrnar standa þó enn opnar fyrir Arsenal,“ sagði Miedema í viðtali við AD í heimalandinu. Arsenal striker Vivianne Miedema has spoken to several clubs regarding her future, including PSG and Barcelona.Story: @m_christenson and @BVlietstra https://t.co/GT3qmdr1A7— Guardian sport (@guardian_sport) January 26, 2022 „Ég vil vinna Meistaradeild Evrópu, ég vil reyna að fá sem mest út úr ferlinum. Það þýðir að ég þarf að taka næsta skref. Ég er 25 ára svo ég er enn nokkuð ung en ég hef verið að spila í dágóðan tíma.“ „Næstu ár ættu að vera hápunktur ferilsins. Ég vil eyða þeim tíma þar sem metnaðurinn er sem mestur,“ sagði markadrottningin einnig áður en hún endaði á að hún væri ánægð hjá Arsenal og í Lundúnum. Miedema hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2017 og er talin með betri framherjum heims. Hún hefur skorað 66 mörk í 75 deildarleikjum fyrir Arsenal og þá hefur hún skorað 85 landsliðsmörk í 104 leikjum fyrir Holland. Hún mun leiða sóknarlínu Hollands á EM í sumar og án alls efa vera ein af stjörnum mótsins. Hvaða lið hún hefur samið við fyrir þann tíma verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Hin 25 ára gamla Miedema verður samningslaus í sumar og hefur því hafið að skoða markaðinn. Hún segir dyrnar ekki vera lokaður í Lundúnum en hún vill vinna Meistaradeild Evrópu. Þó Arsenal sé sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þá vill hún meira. „Á næstu vikum verð ég að fá ákveðna tilfinningu varðandi hvaða félag er rétt fyrir mig. Dyrnar standa þó enn opnar fyrir Arsenal,“ sagði Miedema í viðtali við AD í heimalandinu. Arsenal striker Vivianne Miedema has spoken to several clubs regarding her future, including PSG and Barcelona.Story: @m_christenson and @BVlietstra https://t.co/GT3qmdr1A7— Guardian sport (@guardian_sport) January 26, 2022 „Ég vil vinna Meistaradeild Evrópu, ég vil reyna að fá sem mest út úr ferlinum. Það þýðir að ég þarf að taka næsta skref. Ég er 25 ára svo ég er enn nokkuð ung en ég hef verið að spila í dágóðan tíma.“ „Næstu ár ættu að vera hápunktur ferilsins. Ég vil eyða þeim tíma þar sem metnaðurinn er sem mestur,“ sagði markadrottningin einnig áður en hún endaði á að hún væri ánægð hjá Arsenal og í Lundúnum. Miedema hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2017 og er talin með betri framherjum heims. Hún hefur skorað 66 mörk í 75 deildarleikjum fyrir Arsenal og þá hefur hún skorað 85 landsliðsmörk í 104 leikjum fyrir Holland. Hún mun leiða sóknarlínu Hollands á EM í sumar og án alls efa vera ein af stjörnum mótsins. Hvaða lið hún hefur samið við fyrir þann tíma verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira