Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 18:30 Hollendingum gekk illa að stöðva Mathias Gidsel í kvöld. EPA-EFE/Tamas Kovacs Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira