Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. janúar 2022 10:34 Tónlistarkonan Adele berskjaldaði sig þegar hún kom fram á Instagram-síðu sinni með grátstafinn í kverkunum og tilkynnti aðdáendum að tónleikar hennar væru ekki tilbúnir. Getty/ Allen J. Schaben Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. „Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
„Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00