Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 07:31 Nýliðinn Keifer Sykes var hetja Indiana Pacers gegn Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira