Á þriðja tug látin eftir troðning í messu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2022 17:02 Tuttugu og níu urðu undir í troðningi í messunni í gær. Hér má sjá konu leita í ruslinu sem varð eftir að lokinni messunni í gærkvöld. AP/Augustine D Wallace Minnst tuttugu og níu eru látin, þar á meðal ellefu börn og ein þunguð kona, eftir að mikil ringulreið og troðningur skapaðist í messu í Líberíu. Að sögn lögreglu varð uppi fótur og fit þegar meðlimir glæpagengis ruddust inn í messuna í gærkvöld eftir að safnaðarmeðlimir höfðu safnað peningum í bauk fyrir kirkjuna, sem er venja hjá söfnuðnum. Sumir glæpamannanna hafi verið vopnaðir hnífum og hafi safnaðarmeðlimir því margir reynt að flýja út úr kirkjunni, með þeim afleiðingum að tuttugu og níu urðu undir. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Hundruð voru viðstödd messunni, í New Kru Town hverfi Monrovia. Presturinn Apostle Abraham Kromah þjónaði til altaris, en hann er mjög vinsæll meðal kristinna Líberíumanna. Kromah rekur kirkjuna World of Life Outreach International og fylgismenn hans telja hann geta læknað og hjálpað fólki biðji hann fyrir því. Messan fór fram undir berum himni en George Weah, forseti Líberíu heimsótti staðinn í morgun og lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg. Þá lýsti hann því yfir að skoða ætti að taka í gildi reglugerðir til að tryggja að samkomur sem þessar fari fram á öruggum stöðum. Messur af þessu tagi kallast krossferðir (e. crusade) og eru mjög vinsælar í Líberíu. Þær eru haldnar nær öll kvöld í landinu og byrja vanalega klukkan sex á kvöldin þegar fólk er búið í vinnu og lýkur oft ekki fyrr en um klukkan tíu á kvöldin. Líbería Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Að sögn lögreglu varð uppi fótur og fit þegar meðlimir glæpagengis ruddust inn í messuna í gærkvöld eftir að safnaðarmeðlimir höfðu safnað peningum í bauk fyrir kirkjuna, sem er venja hjá söfnuðnum. Sumir glæpamannanna hafi verið vopnaðir hnífum og hafi safnaðarmeðlimir því margir reynt að flýja út úr kirkjunni, með þeim afleiðingum að tuttugu og níu urðu undir. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Hundruð voru viðstödd messunni, í New Kru Town hverfi Monrovia. Presturinn Apostle Abraham Kromah þjónaði til altaris, en hann er mjög vinsæll meðal kristinna Líberíumanna. Kromah rekur kirkjuna World of Life Outreach International og fylgismenn hans telja hann geta læknað og hjálpað fólki biðji hann fyrir því. Messan fór fram undir berum himni en George Weah, forseti Líberíu heimsótti staðinn í morgun og lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg. Þá lýsti hann því yfir að skoða ætti að taka í gildi reglugerðir til að tryggja að samkomur sem þessar fari fram á öruggum stöðum. Messur af þessu tagi kallast krossferðir (e. crusade) og eru mjög vinsælar í Líberíu. Þær eru haldnar nær öll kvöld í landinu og byrja vanalega klukkan sex á kvöldin þegar fólk er búið í vinnu og lýkur oft ekki fyrr en um klukkan tíu á kvöldin.
Líbería Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira