Maltverji nýr forseti Evrópuþingsins Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2022 10:51 Roberta Metsola hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2013. AP Hin maltneska Roberta Metsola var í morgun kjörin nýr forseti Evrópuþingsins. Hún tekur við stöðunni af hinum ítalska David Sassoli sem lést á dögunum. Metsola, sem tilheyrir þinghópi Kristilegra demókrata, EPP-blokkinni, þess stærsta á Evrópuþinginu, var ein fjögurra frambjóðenda. Alls greiddu 458 þingmenn atkvæði með Metsola og 101 með hinni sænsku Alice Bah Kuhnke, frambjóðenda Græningja. Þá voru hin spænska Sira Rego, fræmbjóðandi öfgavinstrimanna, og hinn pólski Kosma Zlotowski, frambjóðandi efasemdarmanna um evrópska samvinnu, einnig í framboði. Metsola hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2013 og verið varaforseti þingsins frá því á síðasta ári. Hún hefur verið áberandi á þinginu síðustu mánuði vegna fjarveru Sassoli sem fór í veikindaleyfi síðasta haust. Hann lést svo 11. janúar síðastliðinn. Hin 43 ára Metsola hefur verið gagnrýnd af mörgum vegna andstöðu sinnar við fóstureyðingar. Hún sagði þá afstöðu sína þó ekki munu hafa áhrif á störf sín sem þingforseti. Evrópusambandið Malta Tengdar fréttir Forseti Evrópuþingsins lést á sjúkrahúsi Hinn ítalski David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést á sjúkrahúsi í nótt, 65 ára að aldri. 11. janúar 2022 07:21 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Metsola, sem tilheyrir þinghópi Kristilegra demókrata, EPP-blokkinni, þess stærsta á Evrópuþinginu, var ein fjögurra frambjóðenda. Alls greiddu 458 þingmenn atkvæði með Metsola og 101 með hinni sænsku Alice Bah Kuhnke, frambjóðenda Græningja. Þá voru hin spænska Sira Rego, fræmbjóðandi öfgavinstrimanna, og hinn pólski Kosma Zlotowski, frambjóðandi efasemdarmanna um evrópska samvinnu, einnig í framboði. Metsola hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2013 og verið varaforseti þingsins frá því á síðasta ári. Hún hefur verið áberandi á þinginu síðustu mánuði vegna fjarveru Sassoli sem fór í veikindaleyfi síðasta haust. Hann lést svo 11. janúar síðastliðinn. Hin 43 ára Metsola hefur verið gagnrýnd af mörgum vegna andstöðu sinnar við fóstureyðingar. Hún sagði þá afstöðu sína þó ekki munu hafa áhrif á störf sín sem þingforseti.
Evrópusambandið Malta Tengdar fréttir Forseti Evrópuþingsins lést á sjúkrahúsi Hinn ítalski David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést á sjúkrahúsi í nótt, 65 ára að aldri. 11. janúar 2022 07:21 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Forseti Evrópuþingsins lést á sjúkrahúsi Hinn ítalski David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést á sjúkrahúsi í nótt, 65 ára að aldri. 11. janúar 2022 07:21