EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 12:31 Guðmundur Guðmundsson er litríkur á hliðarlínunni. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi. EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi.
EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn