Drama í Dallas en létt hjá Brady og tengdasyninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 11:00 Jayron Kearse og félagar í Dallas Cowboys voru eina liðið sem tapaði á heimavelli í úrslitakeppninni um helgina. AP/Ron Jenkins Lið San Francisco 49ers, Kansas City Chiefs og Tampa Bay Buccaneers komust áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og nótt en Dallas Cowboys, Pittsburgh Steelers og Philadelphia Eagles eru úr leik. Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022 NFL Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sjá meira
Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022
NFL Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sjá meira