Ástralar vísa Djokovic úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 07:31 Novak Djokovic þarf nú að yfirgefa Ástralíu nema að hann áfrýji ákvöðrun innflytjendaráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu. Tennis Ástralía Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu.
Tennis Ástralía Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira