NBA leikmaður hvetur íþróttafólk til að sniðganga Vetrarólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 08:30 Enes Kanter Freedom vill að fá hjálp besta íþróttafólk heims til að berjast á móti mannréttindabrotum í Kína og besta leiðin til þess væri að sniðganga Ólympíuleikana. Samsett/EPA NBA leikmaðurinn Enes Kanter Freedom er að reyna að fá íþróttafólk heimsins til að hætta við þátttöku á Vetraólympíuleikunum sem eiga að hefjast í Peking í Kína eftir aðeins þrjár vikur. Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira