Dýrið í kosningu BAFTA Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 20:04 Hér má sjá leikkionuna Naomi Rapace sem fer með aðalhlutverkið í myndinni. Dýrið Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. Þetta kemur fram á lista Hollywood Reporter en Dýrið er á lista meðal fimmtán annarra kvikmynda sem ekki eru á ensku. Aðrar kvikmyndir á listanum eru meðal annars Flee, A Hero, Drive My Car og Petite Maman. Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannessonar í fullri lengd en hún skartar meðal annars Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. Þá eru aðeins tveir aðrir leikarar sem fara með línur í myndinni en það eru þeir Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Myndin fjallar um hjónin Maríu og Ingvar sem búa á sveitabæ þar sem þau halda kindur og hesta. Í sauðburði dettur eitthvað „óvanalegt“ upp í hendurnar á þeim en stiklu fyrir myndina má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp BAFTA Tengdar fréttir Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þetta kemur fram á lista Hollywood Reporter en Dýrið er á lista meðal fimmtán annarra kvikmynda sem ekki eru á ensku. Aðrar kvikmyndir á listanum eru meðal annars Flee, A Hero, Drive My Car og Petite Maman. Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannessonar í fullri lengd en hún skartar meðal annars Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. Þá eru aðeins tveir aðrir leikarar sem fara með línur í myndinni en það eru þeir Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Myndin fjallar um hjónin Maríu og Ingvar sem búa á sveitabæ þar sem þau halda kindur og hesta. Í sauðburði dettur eitthvað „óvanalegt“ upp í hendurnar á þeim en stiklu fyrir myndina má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp BAFTA Tengdar fréttir Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40
Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59