Kyrie Irving með en Brooklyn Nets tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving vill ekki láta bólusetja sig og má því ekki spila heimaleiki Brooklyn Nets. AP/Darron Cummings Brooklyn Nets var að spila á útivelli í NBA-deildinni í nótt og þessa vegna óbólusetta stórstjarnan Kyrie Irving spilað með liðinu. Það dugði þó ekki til í nótt. Kyrie Irving skoraði 22 stig en Brooklyn Nets varð að sætta sig við 114-108 tap á móti Portland Trail Blazers og það þótt að Damian Lillard hafi ekki spilað með Portland vegna meiðsla. Nets liðið var reyndar án James Harden en félagið vill ekki taka neina áhættu með hnémeiðsli hans. This whole sequence from Anfernee Simons is WILD @trailblazers and Nets on NBA League Pass: https://t.co/L8Rrlv9ZoR pic.twitter.com/XDED9zTeJR— NBA (@NBA) January 11, 2022 Brooklyn Nets vann fyrsta leikinn og eina leikinn sem Kyrie Irving hafði spilað á tímabilinu en þá var hann líka með 22 stig. Irving hitti hins vegar aðeins úr 9 af 21 skoti sínu í nótt. Kevin Durant var atkvæðamestur í liðinu með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Þrír leikmenn Portland skoruðu tuttugu stig eða meira í leiknum. Anfernee Simons var með 23 stig, 6 fráköst og 11 stoðsendingar, Robert Covington skoraði 21 stig (5 af 7 í þriggja stiga skotum) og Ben McLemore var með 20 stig. SEVEN-STRAIGHT 30+ PT GAMES @JoelEmbiid powers the @sixers to their 7th-straight win with a 31-PT, 8 REB, 6 AST outing! pic.twitter.com/MjQ5NTd0JJ— NBA (@NBA) January 11, 2022 Joel Embiid átti enn einn stórleikinn þegar Philadelphia 76ers vann sinn sjöunda sigur í röð. Embiid skoraði 31 stig og tók 8 fráköst í 111-91 útsigri á Houston Rockets. Með þessu varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögunni til að skora nákvæmlega 31 stig í fjórum leikjum í röð á eftir Bob McAdoo sem gerði það í nóvember 1973. Philadelphia 76ers er nú með lengstu lifandi sigurgönguna í Austurdeildinni og þá næstlengstu í deildinni á eftir Memphis Grizzlies sem hefur unnið níu leiki í röð. Brown: 26 PTS, 15 REBTatum: 24 PTS, 12 REBThe @celtics pick up the overtime win behind @FCHWPO and @jaytatum0's big nights pic.twitter.com/VWbn782ICG— NBA (@NBA) January 11, 2022 Jaylen Brown var með 26 stig og Jayson Tatum skoraði 24 stig þegar Boston Celtics vann Indiana Pacers í framlengdum leik en Domantas Sabonis var með þrennu hjá Indiana, 11 stig, 23 fráköst og 10 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Boston liðsins í síðustu sex leikjum. Nýliðinn Cade Cunningham, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í fyrra, setti persónulegt met með því að skorað 29 stig í óvæntum sigri Detroit Pistons á Utah Jazz. Cunningham skoraði 18 af 29 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þar sem Detriot liðið vann upp 22 stiga forskot. Pistons menn hafa unnið fjóra af sex leikjum á nýju ári eftir átján töp í síðustu nítján leikjum sínum á árinu 2021. @T_Rozzay3 (27 PTS) and @MELOD1P (23 PTS) combine for 50 PTS and lead the way in the @hornets dub! pic.twitter.com/JZ3v4VpMNP— NBA (@NBA) January 11, 2022 Charlotte Hornets vann meistara Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð en Terry Rozier skorðai 27 stig og LaMelo Ball var með 18 af 23 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Hornets vann 103-99 sigur á Bucks. Þetta var sjötti sigur liðsins í átta leikjum. Khris Middleton var með 27 stig og 11 stoðsendingar hjá Milwaukee og Giannis Antetokounmpo var með 26 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. 30-ball from Barrett @RjBarrett6 drops 31 PTS to lead the @nyknicks to the huge home win! pic.twitter.com/qkgDGoIldA— NBA (@NBA) January 11, 2022 Úrsltin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Brooklyn Nets 114-108 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 108-109 Boston Celtics - Indiana Pacers 101-98 (framlengt) Houston Rockets - Philadelphia 76ers 91-111 New York Knicks - San Antonio Spurs 111-96 Detroit Pistons - Utah Jazz 126-116 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 103-99 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Kyrie Irving skoraði 22 stig en Brooklyn Nets varð að sætta sig við 114-108 tap á móti Portland Trail Blazers og það þótt að Damian Lillard hafi ekki spilað með Portland vegna meiðsla. Nets liðið var reyndar án James Harden en félagið vill ekki taka neina áhættu með hnémeiðsli hans. This whole sequence from Anfernee Simons is WILD @trailblazers and Nets on NBA League Pass: https://t.co/L8Rrlv9ZoR pic.twitter.com/XDED9zTeJR— NBA (@NBA) January 11, 2022 Brooklyn Nets vann fyrsta leikinn og eina leikinn sem Kyrie Irving hafði spilað á tímabilinu en þá var hann líka með 22 stig. Irving hitti hins vegar aðeins úr 9 af 21 skoti sínu í nótt. Kevin Durant var atkvæðamestur í liðinu með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Þrír leikmenn Portland skoruðu tuttugu stig eða meira í leiknum. Anfernee Simons var með 23 stig, 6 fráköst og 11 stoðsendingar, Robert Covington skoraði 21 stig (5 af 7 í þriggja stiga skotum) og Ben McLemore var með 20 stig. SEVEN-STRAIGHT 30+ PT GAMES @JoelEmbiid powers the @sixers to their 7th-straight win with a 31-PT, 8 REB, 6 AST outing! pic.twitter.com/MjQ5NTd0JJ— NBA (@NBA) January 11, 2022 Joel Embiid átti enn einn stórleikinn þegar Philadelphia 76ers vann sinn sjöunda sigur í röð. Embiid skoraði 31 stig og tók 8 fráköst í 111-91 útsigri á Houston Rockets. Með þessu varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögunni til að skora nákvæmlega 31 stig í fjórum leikjum í röð á eftir Bob McAdoo sem gerði það í nóvember 1973. Philadelphia 76ers er nú með lengstu lifandi sigurgönguna í Austurdeildinni og þá næstlengstu í deildinni á eftir Memphis Grizzlies sem hefur unnið níu leiki í röð. Brown: 26 PTS, 15 REBTatum: 24 PTS, 12 REBThe @celtics pick up the overtime win behind @FCHWPO and @jaytatum0's big nights pic.twitter.com/VWbn782ICG— NBA (@NBA) January 11, 2022 Jaylen Brown var með 26 stig og Jayson Tatum skoraði 24 stig þegar Boston Celtics vann Indiana Pacers í framlengdum leik en Domantas Sabonis var með þrennu hjá Indiana, 11 stig, 23 fráköst og 10 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Boston liðsins í síðustu sex leikjum. Nýliðinn Cade Cunningham, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í fyrra, setti persónulegt met með því að skorað 29 stig í óvæntum sigri Detroit Pistons á Utah Jazz. Cunningham skoraði 18 af 29 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þar sem Detriot liðið vann upp 22 stiga forskot. Pistons menn hafa unnið fjóra af sex leikjum á nýju ári eftir átján töp í síðustu nítján leikjum sínum á árinu 2021. @T_Rozzay3 (27 PTS) and @MELOD1P (23 PTS) combine for 50 PTS and lead the way in the @hornets dub! pic.twitter.com/JZ3v4VpMNP— NBA (@NBA) January 11, 2022 Charlotte Hornets vann meistara Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð en Terry Rozier skorðai 27 stig og LaMelo Ball var með 18 af 23 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Hornets vann 103-99 sigur á Bucks. Þetta var sjötti sigur liðsins í átta leikjum. Khris Middleton var með 27 stig og 11 stoðsendingar hjá Milwaukee og Giannis Antetokounmpo var með 26 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. 30-ball from Barrett @RjBarrett6 drops 31 PTS to lead the @nyknicks to the huge home win! pic.twitter.com/qkgDGoIldA— NBA (@NBA) January 11, 2022 Úrsltin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Brooklyn Nets 114-108 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 108-109 Boston Celtics - Indiana Pacers 101-98 (framlengt) Houston Rockets - Philadelphia 76ers 91-111 New York Knicks - San Antonio Spurs 111-96 Detroit Pistons - Utah Jazz 126-116 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 103-99 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrsltin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Brooklyn Nets 114-108 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 108-109 Boston Celtics - Indiana Pacers 101-98 (framlengt) Houston Rockets - Philadelphia 76ers 91-111 New York Knicks - San Antonio Spurs 111-96 Detroit Pistons - Utah Jazz 126-116 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 103-99
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira