Bólusetningar barna 5 til 11 ára hefjast í Laugardalshöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. janúar 2022 06:29 Búið er að bólusetja börn 12 til 15 ára og leikskólabörnum fæddum 2017 verður boðin bólusetning þegar þau ná 5 ára aldri. Vísir/Vilhelm Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára hefjast í dag. Á höfuðborgarsvæðinu fara þær fram í Laugardalshöll, á milli klukkan 12 og 18. Börn mæta með fylgdarmanni, sem er með barninu allan tímann og bíður með því eftir bólusetningu. Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira