Finnar segja langtímaáhrif Covid geta orðið að stórslysi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 14:56 Heilbrigðisstarfsfólk að störfum í kórónuveirufaraldrinum. EPA Stjórnvöld í Finnlandi hafa áhyggjur af langtímaáhrifum kórónuveirusjúkdómsins og velta því upp hvort afleiðingarnar geti hreinlega orðið að stórslysi fyrir heilbrigðiskerfið og þjóðfélagið í heild. Málið var kynnt á pallborðsumræðum í Finnlandi nýverið. Nýleg rannsókn í Finnlandi sýnir að um helmingur fullorðinna og tvö prósent barna glími við langvarandi afleiðingar af völdum sjúkdómsins. Þrátt fyrir að flestir smitaðra hafi sýnt lítil einkenni þar í landi síðustu vikur, séu möguleg langtímaáhrif áhyggjuefni. Þá geti einkennalitlir eða einkennalausir einnig þróað með sér langvarandi veikindi. Krista Kiuru, heilbrigðisráðherra Finnlands, hefur áhyggjur af stöðunni: „Það stafar af þessu ógn og það eru líkur á að við munum jafnvel koma til með að sjá nýjan hóp sjúklinga sem glíma við langvarandi sjúkdóma. Það eru ekki bara fullorðnir sem eru í þessum hópi heldur líka börn,“ segir heilbrigðisráðherrann. Risto Roine, prófessor í taugasjúkdómum, tekur undir áhyggjur heilbrigðisráðherrans og segir kórónuveiruna geta aukið líkur á taugasjúkdómum á borð við Alzheimer og Parkinsons. Aukning hefur verið í fjölda smita í Finnlandi undanfarið en tæplega tíu þúsund greindust þar í landi á föstudaginn. Í heildina hafa rúmlega þrjú hundruð þúsund Finnar smitast af sjúkdómnum. Reuters greinir frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Finnland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Nýleg rannsókn í Finnlandi sýnir að um helmingur fullorðinna og tvö prósent barna glími við langvarandi afleiðingar af völdum sjúkdómsins. Þrátt fyrir að flestir smitaðra hafi sýnt lítil einkenni þar í landi síðustu vikur, séu möguleg langtímaáhrif áhyggjuefni. Þá geti einkennalitlir eða einkennalausir einnig þróað með sér langvarandi veikindi. Krista Kiuru, heilbrigðisráðherra Finnlands, hefur áhyggjur af stöðunni: „Það stafar af þessu ógn og það eru líkur á að við munum jafnvel koma til með að sjá nýjan hóp sjúklinga sem glíma við langvarandi sjúkdóma. Það eru ekki bara fullorðnir sem eru í þessum hópi heldur líka börn,“ segir heilbrigðisráðherrann. Risto Roine, prófessor í taugasjúkdómum, tekur undir áhyggjur heilbrigðisráðherrans og segir kórónuveiruna geta aukið líkur á taugasjúkdómum á borð við Alzheimer og Parkinsons. Aukning hefur verið í fjölda smita í Finnlandi undanfarið en tæplega tíu þúsund greindust þar í landi á föstudaginn. Í heildina hafa rúmlega þrjú hundruð þúsund Finnar smitast af sjúkdómnum. Reuters greinir frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Finnland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent