NBA: Grizzlies áfram á sigurbraut Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 09:30 Jaren Jackson Jr. var öflugur í nótt EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123. Memphis voru án síns besta leikmanns í nótt, Ja Morant, en það kom ekki að sök því aðrir leikmenn liðsins stigu upp í fjarveru hans og liðið vann sinn áttunda leik í röð. Jaren Jackson Jr. skoraði 31 stig fyrir Memphis og Demond Bane skoraði 29. Hjá Clippers var Marcus Morris Sr. stigahæstur með 29 stig. Milwaukee Bucks hefur ekki verið að spila vel undanfarið og töpuðu í nótt fyrir Charlotte Hornets, 114-106. Bucks hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. Terry Rozier skoraði 28 stig fyrir Hornets og háloftafuglinn Miles Bridges skoraði 21. Hjá meisturunum var það að venju Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn en hann skoraði 43 stig og tók 12 fráköst. Miami Heat hefur ekki séð fulla leikskýrslu hjá sér í allan vetur en unnu samt sem áður flottan sigur á toppliði Phoenix Suns 100-123 í Phoenix. Tyler Herro hefur verið mjög öflugur há Heat undanfarið og það varð engin breyting á því í nótt en hann skoraði 33 stig í leiknum. Hjá Suns var Devin Booker stigahæstur með 26 stig. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 97-92 Orlando MagicIndiana Pacers 125-113 Utah JazzBoston Celtics 99-75 New York Knicks NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Memphis voru án síns besta leikmanns í nótt, Ja Morant, en það kom ekki að sök því aðrir leikmenn liðsins stigu upp í fjarveru hans og liðið vann sinn áttunda leik í röð. Jaren Jackson Jr. skoraði 31 stig fyrir Memphis og Demond Bane skoraði 29. Hjá Clippers var Marcus Morris Sr. stigahæstur með 29 stig. Milwaukee Bucks hefur ekki verið að spila vel undanfarið og töpuðu í nótt fyrir Charlotte Hornets, 114-106. Bucks hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. Terry Rozier skoraði 28 stig fyrir Hornets og háloftafuglinn Miles Bridges skoraði 21. Hjá meisturunum var það að venju Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn en hann skoraði 43 stig og tók 12 fráköst. Miami Heat hefur ekki séð fulla leikskýrslu hjá sér í allan vetur en unnu samt sem áður flottan sigur á toppliði Phoenix Suns 100-123 í Phoenix. Tyler Herro hefur verið mjög öflugur há Heat undanfarið og það varð engin breyting á því í nótt en hann skoraði 33 stig í leiknum. Hjá Suns var Devin Booker stigahæstur með 26 stig. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 97-92 Orlando MagicIndiana Pacers 125-113 Utah JazzBoston Celtics 99-75 New York Knicks
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira