Klay Thompson spilar í kvöld Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 08:00 Klay Thompson hefur ekki spilað síðan í úrslitunum 2019 EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Klay Thompson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í næstum þrjú ár þegar að Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers í Chase Arena í San Francisco í kvöld. Thompson, sem er ein allra besta skytta sögunnar og hinn helmingur buslubræðra (e. splash brothers), hefur ekki spilað NBA leik síðan 13. júní 2019 þegar að hann meiddist á hné í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors. Hann sleit svo hásin strax í kjölfarið á endurhæfingunni og tókst ekki að komast á völlinn í millitíðinni. Hann hefur þénað rúmar 84 milljónir dollara á meiðslatímanum. Hann er þó kokhraustur og segist tilbúinn í slaginn. „Ég veit hver ég er og ég veit hvað ég hef gert. Hversu oft þarf ég að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert í sögu þessa leiks? Þarf ég að skora 50 stig í einum fjórðungi núna? Hvaða rugl er þetta? En það skiptir ekki máli, þetta er búið. Ég ætla að nota þetta til þess að hvetja mig áfram“, sagði Thompson við Nick Friedell, blaðamann ESPN í gær. Leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst klukkan 01:30 aðfararnótt mánudags.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira