Sautján ára sonur Sinéad O’Connor fannst látinn Árni Sæberg skrifar 8. janúar 2022 14:01 Sonur söngkonunnar Sinéad O’Connor er látinn sautján ára að aldri. Mairo Cinquetti/Getty Hinn sautján ára Shane O’Connor fannst látinn í gær en hans hafði verið saknað síðan á fimmtudag. Móðir hans, söngkonan Sinéad O’Connor, segir hann hafa fallið fyrir eigin hendi. Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira