Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2022 17:37 Upptalning frá vinstri hlið: Jonah Hill, Meryl Streep, Leonardo DiCaprio og Jennifer Lawrence. Getty/Kevin Mazur Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022 Netflix Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022
Netflix Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira