Marta Rós, Sigurður Ingi og Sólveig nýir stjórnendur hjá Orkustofnun Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2022 16:25 Marta Rós Karlsdóttir, Sigurður Ingi Friðleifsson og Sólveig Skaptadóttir. Orkustofnun Marta Rós Karlsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri sjálfbærrar auðlindanýtingar hjá Orkustofnun, Sigurður Ingi Friðleifsson sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar og Sólveig Skaptadóttir samskiptastjóri stafrænnar miðlunar. Frá þessu segir í tilkynningu frá Orkustofnun. Ráðningarnar koma í kjölfar stefnuinnleiðingar og skipulagsbreytinga hjá Orkustofnun síðastliðið haust þegar þrjú ný stjórnendastörf voru auglýst hjá stofnuninni. „Marta Rós starfaði frá árinu 2014 hjá Orku nátúrunnar, meðal annars sem forstöðumaður auðlinda og nýsköpunar þar sem hún byggði upp sviðið og bar ábyrgð á auðlindanýtingu og grænni nýsköpun fyrirtækisins, sem og stefnumótun og samskiptum við hagsmunaaðila í tengslum við auðlindanýtingu og loftslagsmál. Þá sat hún í framkvæmdastjórn ON og fór með mannaforráð á sviðinu. Frá ársbyrjun 2021 hefur hún starfað sem fagleiðtogi sjálfbærni hjá Verkís þar sem hún hefur sinnt innleiðingu á sjálfbærni í hönnun og ráðgjöf fyrirtækisins. Marta Rós er með doktors- og meistaragráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur jafnframt verið fyrirlesari og leiðbeinandi við HÍ, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Jarðhitaskóla Sameinuðu Þjóðanna. Sigurður Ingi hefur starfað hjá Orkustofnun og verið framkvæmdastjóri Orkuseturs frá árinu 2006. Þar hefur hann verið virkur í upplýsingamiðlun, prófunum og innleiðingu nýrrar tækni á sviði orkuskipta bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Þá hefur hann tekið virkan þátt í rannsóknum og nýsköpun og skrifað fjölmargar greinar og víða haldið fyrirlestra um orku- og loftslagsmál. Ennfremur hefur Sigurður Ingi sinnt kennslu við Háskólann á Akureyri á árunum 2007-2010, og er sveitarstjórnarfulltrúi í Eyjafjarðarsveit frá 2016. Áður starfaði Sigurður Ingi m.a. sem sérfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu og við kennslu. Sigurður Ingi er með meistaragráðu í umhverfisvísindum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og BSc próf í líffræði og próf í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands. Sólveig hefur undanfarið starfað hjá Norðurlandaráði sem pólitískur ráðgjafi flokkahóps jafnaðarmanna og sem aðstoðarmaður þingflokks Samfylkingarinnar á Alþingi allt frá árinu 2017, þar sem hún sá m.a. um samskiptamál og stafræna upplýsingamiðlun. Áður starfaði Sólveig m.a. sem verkefnastjóri og LEAN ráðgjafi og tók þátt í uppbyggingu stafræns miðlunar umhverfis hjá Upplýsingaskrifstofu Evrópuþingsins í Kaupmannahöfn. Sólveig er með meistaragráðu í alþjóðafræðum frá Háskólanum í Hróarskeldu í Danmörku og BA gráðu í Evrópufræðum frá Háskólanum í Málmey í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Orkustofnun. Ráðningarnar koma í kjölfar stefnuinnleiðingar og skipulagsbreytinga hjá Orkustofnun síðastliðið haust þegar þrjú ný stjórnendastörf voru auglýst hjá stofnuninni. „Marta Rós starfaði frá árinu 2014 hjá Orku nátúrunnar, meðal annars sem forstöðumaður auðlinda og nýsköpunar þar sem hún byggði upp sviðið og bar ábyrgð á auðlindanýtingu og grænni nýsköpun fyrirtækisins, sem og stefnumótun og samskiptum við hagsmunaaðila í tengslum við auðlindanýtingu og loftslagsmál. Þá sat hún í framkvæmdastjórn ON og fór með mannaforráð á sviðinu. Frá ársbyrjun 2021 hefur hún starfað sem fagleiðtogi sjálfbærni hjá Verkís þar sem hún hefur sinnt innleiðingu á sjálfbærni í hönnun og ráðgjöf fyrirtækisins. Marta Rós er með doktors- og meistaragráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur jafnframt verið fyrirlesari og leiðbeinandi við HÍ, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Jarðhitaskóla Sameinuðu Þjóðanna. Sigurður Ingi hefur starfað hjá Orkustofnun og verið framkvæmdastjóri Orkuseturs frá árinu 2006. Þar hefur hann verið virkur í upplýsingamiðlun, prófunum og innleiðingu nýrrar tækni á sviði orkuskipta bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Þá hefur hann tekið virkan þátt í rannsóknum og nýsköpun og skrifað fjölmargar greinar og víða haldið fyrirlestra um orku- og loftslagsmál. Ennfremur hefur Sigurður Ingi sinnt kennslu við Háskólann á Akureyri á árunum 2007-2010, og er sveitarstjórnarfulltrúi í Eyjafjarðarsveit frá 2016. Áður starfaði Sigurður Ingi m.a. sem sérfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu og við kennslu. Sigurður Ingi er með meistaragráðu í umhverfisvísindum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og BSc próf í líffræði og próf í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands. Sólveig hefur undanfarið starfað hjá Norðurlandaráði sem pólitískur ráðgjafi flokkahóps jafnaðarmanna og sem aðstoðarmaður þingflokks Samfylkingarinnar á Alþingi allt frá árinu 2017, þar sem hún sá m.a. um samskiptamál og stafræna upplýsingamiðlun. Áður starfaði Sólveig m.a. sem verkefnastjóri og LEAN ráðgjafi og tók þátt í uppbyggingu stafræns miðlunar umhverfis hjá Upplýsingaskrifstofu Evrópuþingsins í Kaupmannahöfn. Sólveig er með meistaragráðu í alþjóðafræðum frá Háskólanum í Hróarskeldu í Danmörku og BA gráðu í Evrópufræðum frá Háskólanum í Málmey í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira