Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving er mættur aftur til leiks og fagnaði sigri í nótt. AP/Darron Cummings Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum