Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving er mættur aftur til leiks og fagnaði sigri í nótt. AP/Darron Cummings Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira