Steven sem er framkvæmdastjóri G.O.O.D. Music staðfestir þessar fregnir í viðtali við Variety. Platan er beint framhald af gullplötunni Donda sem tónlistarmaðurinn gaf út 2021 og verður ellefta plata kappans.
Hér fyrir neðan má hlusta á fyrri plötuna.