Færeyski Michelin-staðurinn flytur til Grænlands Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2022 08:02 Koks hefur síðustu ár verið til húsa við Leynavatn á Straumey. Staðuinn fékk sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017 og bætti við sig annarri árið 2019. Koks Eigendur færeyska veitingastaðarins Koks, sem býr yfir tveimur Michelin-stjörnum, hyggjast loka í Færeyjum og flytja staðinn tímabundið til Grænlands. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins þar sem tekið er fram að eftir flutninginn verði staðurinn eini Michelin-staðurinn norðan heimskautsbaugs. Til stendur að Koks, sem fagnar tíu ára afmæli í ár, opni í Ilimanaq, um fimm hundruð kílómetra norður af Nuuk á vesturströnd Grænlands, næsta sumar. Segir að Koks verði starfandi í Ilimanaq næstu tvö sumur og muni svo snúa aftur í nýtt húsnæði í Færeyjum árið 2024. Koks, sem hefur verið við Leynavatn á Straumey, um 24 kílómetra norður af Þórshöfn, hlaut sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu. Staðurinn tekur einungis við þrjátíu gestum á kvöldi. Færeyjar Grænland Norðurslóðir Veitingastaðir Michelin Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins þar sem tekið er fram að eftir flutninginn verði staðurinn eini Michelin-staðurinn norðan heimskautsbaugs. Til stendur að Koks, sem fagnar tíu ára afmæli í ár, opni í Ilimanaq, um fimm hundruð kílómetra norður af Nuuk á vesturströnd Grænlands, næsta sumar. Segir að Koks verði starfandi í Ilimanaq næstu tvö sumur og muni svo snúa aftur í nýtt húsnæði í Færeyjum árið 2024. Koks, sem hefur verið við Leynavatn á Straumey, um 24 kílómetra norður af Þórshöfn, hlaut sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu. Staðurinn tekur einungis við þrjátíu gestum á kvöldi.
Færeyjar Grænland Norðurslóðir Veitingastaðir Michelin Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03