Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 14:01 Josh Giddey á ferðinni með boltann í leiknum á móti Dallas Mavericks en til varnar er Dwight Powell. AP/Sue Ogrocki Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira