Íhugar að skikka borgarstarfsmenn til að þiggja örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2022 07:45 Adams tók við embætti um áramótin. AP/Seth Wenig Eric Adams, borgarstjóri New York, sagðist í gær vera að íhuga að skylda starfsmenn borgarinnar til að þiggja örvunarskammt af bóluefnunum gegn Covid-19. Opinberir starfsmenn í New York hafa þegar verið skikkaðir til að þiggja bólusetningu. Adams, sem tók við embætti borgarstjóra um áramótin, sagðist myndu rýna í nýjar tölur um úbreiðslu ómíkron-afbrigðisins og ákveða útfrá því hvort nauðsynlegt væri að krefjast þess að stéttir á borð við lögreglumenn og kennara fengju þriðja bólusefnaskammtinn. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, greindi frá því í síðustu viku að um 600 þúsund nemendur í opinberum háskólum yrðu skikkaðir til að þiggja örvunarskammt. Adams sagði í gær að nauðsynlegt væri að grípa til viðamikils skimunarprógrams nú þegar milljónir nemenda hæfu aftur nám í borginni en sagðist ekki telja tímabært að fyrirskipa bólusetningar barnungra nemenda. Lloyd J. Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá því í gær að hann hefði greinst með Covid-19 og þjáðist af mildum einkennum. Austin fékk örvunarskammt í október og vika er síðan hann fundaði með Joe Biden Bandaríkjaforseta. Biden var prófaður í gærmorgun og fékk neikvæða niðurstöðu. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Sjá meira
Adams, sem tók við embætti borgarstjóra um áramótin, sagðist myndu rýna í nýjar tölur um úbreiðslu ómíkron-afbrigðisins og ákveða útfrá því hvort nauðsynlegt væri að krefjast þess að stéttir á borð við lögreglumenn og kennara fengju þriðja bólusefnaskammtinn. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, greindi frá því í síðustu viku að um 600 þúsund nemendur í opinberum háskólum yrðu skikkaðir til að þiggja örvunarskammt. Adams sagði í gær að nauðsynlegt væri að grípa til viðamikils skimunarprógrams nú þegar milljónir nemenda hæfu aftur nám í borginni en sagðist ekki telja tímabært að fyrirskipa bólusetningar barnungra nemenda. Lloyd J. Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá því í gær að hann hefði greinst með Covid-19 og þjáðist af mildum einkennum. Austin fékk örvunarskammt í október og vika er síðan hann fundaði með Joe Biden Bandaríkjaforseta. Biden var prófaður í gærmorgun og fékk neikvæða niðurstöðu.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Sjá meira