DeMar DeRozan hetja Bulls annan daginn í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2022 09:30 Fyrir leiknum! vísir/Getty Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði Milwaukee Bucks, þegar liðiði lagði New Orleans Pelicans örugglega að velli, 136-113. Giannis var algjörlega magnaður; skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. New Year's Day Final Score Thread Giannis opens up 2022 with a big-time triple-double, lifting the @Bucks to 6 straight wins!Jordan Nwora: 23 PTS (9-11 FGM)Jrue Holiday: 21 PTS, 6 AST pic.twitter.com/fUdwgwsKMM— NBA (@NBA) January 2, 2022 DeMar DeRozan byrjar nýja árið á algjörlega ótrúlegan hátt en annan daginn í röð tryggði hann Chicago Bulls dramatískan sigur með lokakörfu leiksins á lokasekúndunni. Í gærkvöldi skoraði hann þriggja stiga körfu til að tryggja Chicago Bulls eins stigs sigur á Washington Wizards en á nýársnótt gerði hann einnig þriggja stiga körfu og tryggði Bulls tveggja stiga sigur á Indiana Pacers. Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks - New Orleans Pelicans 136-113 Detroit Pistons - San Antonio Spurs 117-116 Washington Wizards - Chicago Bulls 119-120 Brooklyn Nets - Los Angeles Clippers 116-120 Houston Rockets - Denver Nuggets 111-124 Utah Jazz - Golden State Warriors 116-123 NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði Milwaukee Bucks, þegar liðiði lagði New Orleans Pelicans örugglega að velli, 136-113. Giannis var algjörlega magnaður; skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. New Year's Day Final Score Thread Giannis opens up 2022 with a big-time triple-double, lifting the @Bucks to 6 straight wins!Jordan Nwora: 23 PTS (9-11 FGM)Jrue Holiday: 21 PTS, 6 AST pic.twitter.com/fUdwgwsKMM— NBA (@NBA) January 2, 2022 DeMar DeRozan byrjar nýja árið á algjörlega ótrúlegan hátt en annan daginn í röð tryggði hann Chicago Bulls dramatískan sigur með lokakörfu leiksins á lokasekúndunni. Í gærkvöldi skoraði hann þriggja stiga körfu til að tryggja Chicago Bulls eins stigs sigur á Washington Wizards en á nýársnótt gerði hann einnig þriggja stiga körfu og tryggði Bulls tveggja stiga sigur á Indiana Pacers. Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks - New Orleans Pelicans 136-113 Detroit Pistons - San Antonio Spurs 117-116 Washington Wizards - Chicago Bulls 119-120 Brooklyn Nets - Los Angeles Clippers 116-120 Houston Rockets - Denver Nuggets 111-124 Utah Jazz - Golden State Warriors 116-123
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira