Missti draumastarfið en sneri vörn í sókn Stefán Árni Pálsson skrifar 29. desember 2021 11:30 Líney missti vinnuna sem var mikið sjokk. Það var samt sem áður ákveðið gæfuspor. Flugfreyjan fyrrverandi Líney Sif Sandholt sneri vörn í sókn þegar henni var sagt upp flugfreyjustarfinu hjá Icelandair og ákvað að stofna hreingerningarfyrirtæki sem framleiðir náttúrulegan hreinsivökva. Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira