Pantaði jólatré en fékk nærbuxur í staðinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 18:41 Til vinstri er annað trjánna sem hjónin pöntuðu og til hægri eru nærbuxurnar sem þeim bárust. Facebook/Arnar Sigurðsson Flestir hafa pantað vörur af netinu og einhverjir lent í því að önnur vara komi í staðinn. Þá er vandamálið yfirleitt smávægilegt; til dæmis peysa sem er númeri of lítil, eða græn berist í stað blárrar. Arnari nokkrum brá heldur betur í brún þegar pakki sem hann hafði pantað frá Kína kom loks til hingað til lands. Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög. Jól Verslun Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög.
Jól Verslun Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira