Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:51 Lið Green Bay Packers vann nauman sigur í nótt. Stacy Revere/Getty Images Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira