Neitaði að bera grímu á tónleikum Gauta og var handtekinn með hörku Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2021 14:49 Emmsjé Gauti og félagar héldu sex tónleika á tveimur kvöldum. @Emmsjegauti Karlmaður var handtekinn á tónleikunum Jülevenner í gær eftir að hafa neitað að bera grímu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði í dagbókarfærslu í morgun að maðurinn hafi verið handtekinn vegna brota á sóttvarnalögum og fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr. Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr.
Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira