James Franco viðurkennir að hafa sofið hjá nemendum sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. desember 2021 15:30 James Franco viðurkennir að hafa sofið hjá nemendum í leiklistaskólanum hans Studio 4. Hann segist hafa talið á sínum tíma að kynferðislegt samband hans við nemendur hafi verið með þeira samþykki. EPA-EFE/JAVIER ETXEZARRETA Leikarinn James Franco hefur viðurkennt að hafa sofið hjá nemendum sínum. Franco hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni af nemendum. Undanfarin fjögur ár hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað Franco um óviðeigandi kynferiðslega hegðun og hefur hann meira að segja verið kærður vegna þess. Í sumar samdi hann að greiða 2,2 milljónir Bandaríkjadala, eða um 290 milljónir króna, vegna kynferðislegs áreitis í garð nemenda. Leikarinn, sem er 43 ára gamall, hefur nú viðurkennt í The Jess Cagle hlaðvarpinu að hafa sofið hjá nemendum sem hann kenndi leiklist. Hann sagði þá jafnframt að það hafi verið rangt. Hann sagðist þó ekki hafa stofnað leiklistaskólann til þess að lokka konur í kynferðislegum tilgangi. Spoke to James Franco about sexual misconduct allegations, addiction, and lots of other things. Interview airs tomorrow on #TheJessCagleShow (@SIRIUSXM 109 2pET / 11aPT) and goes up on The Jess Cagle Podcast (available everywhere) tomorrow. https://t.co/KdJdzLDj9Z via @YouTube— .@MrJessCagle (@MrJessCagle) December 22, 2021 Sarah Tither-Kaplan and Toni Gaal, sem báðar námu við Studio 4 skóla Francos, sem nú hefur verið leystur upp, hafa sakað Franco um að hafa reynt að skapa þar hjörð ungra kvenna sem hann gæti nýtt sér kynferðislega. Fjöldi kvenna kærði Franco vegna þessa árið 2019 og úr varð hópmálsókn, sem samið var um greiðslu fyrir í sumar. Í stefnu málsins sagði að Franco hafi misnotað aðstöðu sína og boðið konum hlutverk í kvikmyndum hans gegn kynferðislegum greiðum. Þegar ásakanirnar komu fyrst fram þvertók Franco fyrir þær og sagði þær ekki sannar. Í hlaðvarpsþættinum umrædda talar Franco auk þessa um að hann hafi verið í meðferð við kynlífsfíkn síðan 2016 og hann hafi unnið í sjálfum sér eftir að ásakanirnar komu fram. Hann hafi talið að samband hans við nemendurna væri með allra samþykki, sem greinilega hefði ekki verið. Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51 James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Undanfarin fjögur ár hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað Franco um óviðeigandi kynferiðslega hegðun og hefur hann meira að segja verið kærður vegna þess. Í sumar samdi hann að greiða 2,2 milljónir Bandaríkjadala, eða um 290 milljónir króna, vegna kynferðislegs áreitis í garð nemenda. Leikarinn, sem er 43 ára gamall, hefur nú viðurkennt í The Jess Cagle hlaðvarpinu að hafa sofið hjá nemendum sem hann kenndi leiklist. Hann sagði þá jafnframt að það hafi verið rangt. Hann sagðist þó ekki hafa stofnað leiklistaskólann til þess að lokka konur í kynferðislegum tilgangi. Spoke to James Franco about sexual misconduct allegations, addiction, and lots of other things. Interview airs tomorrow on #TheJessCagleShow (@SIRIUSXM 109 2pET / 11aPT) and goes up on The Jess Cagle Podcast (available everywhere) tomorrow. https://t.co/KdJdzLDj9Z via @YouTube— .@MrJessCagle (@MrJessCagle) December 22, 2021 Sarah Tither-Kaplan and Toni Gaal, sem báðar námu við Studio 4 skóla Francos, sem nú hefur verið leystur upp, hafa sakað Franco um að hafa reynt að skapa þar hjörð ungra kvenna sem hann gæti nýtt sér kynferðislega. Fjöldi kvenna kærði Franco vegna þessa árið 2019 og úr varð hópmálsókn, sem samið var um greiðslu fyrir í sumar. Í stefnu málsins sagði að Franco hafi misnotað aðstöðu sína og boðið konum hlutverk í kvikmyndum hans gegn kynferðislegum greiðum. Þegar ásakanirnar komu fyrst fram þvertók Franco fyrir þær og sagði þær ekki sannar. Í hlaðvarpsþættinum umrædda talar Franco auk þessa um að hann hafi verið í meðferð við kynlífsfíkn síðan 2016 og hann hafi unnið í sjálfum sér eftir að ásakanirnar komu fram. Hann hafi talið að samband hans við nemendurna væri með allra samþykki, sem greinilega hefði ekki verið.
Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51 James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22. febrúar 2021 22:51
James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10. janúar 2018 18:18