Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 11:23 Jrue Holiday var atkvæðamikill í sóknarleik Bucks í nótt. Christian Petersen/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað) NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira