Finnur ekki eiginkonuna og krefst skilnaðar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. desember 2021 18:42 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar á næsta ári. Vísir/Vilhelm Íslenskur karlmaður segist ekki hafa hitt eiginkonu sína í sextán ár og krefst því skilnaðar. Stefnan var nýlega birt í Lögbirtingablaðinu enda hefur manninum ekki tekist að hafa uppi á eiginkonunni til að birta henni stefnuna með hefðbundnum hætti. Hjónin kynntust árið 2005 og gengu fljótlega í hjónaband. Eiginkonan er frá Brasilíu og þó hún hafi íslenska kennitölu hefur hún aldrei verið með skráða búsetu hér á landi. Hjónin fluttu saman til Brasilíu skömmu eftir giftinguna þar sem þau hugðust koma sér fyrir. Mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn hóf fljótlega störf sem sjómaður og var hann á sjó í um tvo mánuði samfleytt skömmu eftir komuna til Brasilíu. Þegar hann loks kom í land var eiginkonan á bak og burt. Maðurinn hefur aldrei séð hana síðan. Hjónin höfðu ekki eignast börn eða komið sér upp heimili og eiginmaðurinn hefur ekki hugmynd um hvar konan gæti verið niðurkomin. Hann hefur meðal annars leitað á náðir brasilíska sendiráðsins í Ósló en sendiráðið hefur engin svör gefið. Í stefnunni segir að nafn eiginkonunnar sé algengt og manninum hafi ekki tekist að fá neinar upplýsingar eða vísbendingar um mögulega búsetu konunnar. Maðurinn er því tilneyddur að birta stefnuna opinberlega í Lögbirtingablaðinu en Héraðsdómur Reykjavíkur tekur málið fyrir á nýju ári. Dómsmál Reykjavík Brasilía Fjölskyldumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Hjónin kynntust árið 2005 og gengu fljótlega í hjónaband. Eiginkonan er frá Brasilíu og þó hún hafi íslenska kennitölu hefur hún aldrei verið með skráða búsetu hér á landi. Hjónin fluttu saman til Brasilíu skömmu eftir giftinguna þar sem þau hugðust koma sér fyrir. Mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn hóf fljótlega störf sem sjómaður og var hann á sjó í um tvo mánuði samfleytt skömmu eftir komuna til Brasilíu. Þegar hann loks kom í land var eiginkonan á bak og burt. Maðurinn hefur aldrei séð hana síðan. Hjónin höfðu ekki eignast börn eða komið sér upp heimili og eiginmaðurinn hefur ekki hugmynd um hvar konan gæti verið niðurkomin. Hann hefur meðal annars leitað á náðir brasilíska sendiráðsins í Ósló en sendiráðið hefur engin svör gefið. Í stefnunni segir að nafn eiginkonunnar sé algengt og manninum hafi ekki tekist að fá neinar upplýsingar eða vísbendingar um mögulega búsetu konunnar. Maðurinn er því tilneyddur að birta stefnuna opinberlega í Lögbirtingablaðinu en Héraðsdómur Reykjavíkur tekur málið fyrir á nýju ári.
Dómsmál Reykjavík Brasilía Fjölskyldumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira