Stjúpmóðir sökuð um að hafa haft stjúpbörn sín í nauðungarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 15:49 Börnin krefja stjúpmóðurina um 29 milljónir í bætur. Vísir/Vilhelm Kona hefur verið ákærð fyrir mannsal en hún er sökuð um að hafa haft fjögur stjúpbörn sín í þrælkunarvinnu. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði, eftir ákæru héraðssaksóknara. Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Sjá meira