OJ Simpson laus allra mála Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2021 21:57 OJ Simpson er frjáls maður. Getty/Jason Bean Fótboltmaðurinn fyrrverandi og leikarinn OJ Simpson er frjáls maður, þrettán árum eftir að hann var sakfelldur fyrir vopnað rán. Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter. Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter.
Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00