Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 09:31 Kristín Þórhallsdóttir í viðtalinu við Rikka G í gær. Skjámynd/S2 Sport Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín. Kraftlyftingar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín.
Kraftlyftingar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira