Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2021 19:00 Svala Björgvins á jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2 Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum. Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Sannkölluð áramótabomba Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól
Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum.
Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Sannkölluð áramótabomba Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól