Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Árni Jóhannsson skrifar 12. desember 2021 22:02 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist vilja fá lið úr 1. deildinni í unandúrslitum ef það verður í boði. Vísir/Bára Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. „Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“ Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
„Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“
Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22