Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Árni Sæberg skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Sjúklingur lést á Landspítala vegna kórónuveirunnar í gær. Vernd af þremur skömmtum bóluefnis ætti að duga gegn ómíkron-afbrigðinu. Fjallað verður um stöðu mála í hádegisfréttum.

Langþráð miðstöð menningar og íþrótta var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Tuttugu og þrjú ár eru síðan ný sundlaug var síðast vígð í borginni. 

Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi.

Þetta og fleira verður í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×