Bjargaði líki úr bíl við brún Níagarafossa Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2021 15:31 Derrian Duryea tókst að ná líki konunnar úr bílnum við gífurlega erfiðar aðstæður. Skammt frá brún fossiins, eins og sjá má á þessari mynd. AP/Jeffrey T. Barnes. Áhöfn þyrlu Strandgæslu Bandaríkjanna tókst í gær að ná konu úr bíl sem lenti út í á og var nærri því farinn fram af Níagarafossum. Konan lifði atvikið ekki af en skyggni var mjög lítið og mjög kalt í veðri. Aðstæður voru mjög erfiðar. AP fréttaveitan segir ekki ljóst hvernig bíll konunnar, sem var á sjötugsaldri, endaði í ánni fyrir ofan fossana en mikil hálka var á svæðinu. Níagarafossarnir eru vinsælir ferðamannastaður og var margmenni á svæðinu en myndir og myndbönd af björgunartilraunum voru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Ekki var í boði að synda í átt að bílnum vegna staðsetningar hans og straums fyrir ofan fossinn. Björgunaraðilar notuðu dróna til að kanna hvort einhver væri í bílnum og þegar svo reyndist var þyrla Strandgæslu Bandaríkjanna kölluð til. Derrian Duryea seig niður að bílnum á meðan flugmaðurinn Chris Monacelli og vélstjórinn Jon Finnerty fylgdust með ísingu sem myndaðist fljótt á þyrlunni yfir fossinum. Í samtali við AP segir Duryea að hann hafi óttast að þurfa að brjóta rúðu í farþegahurð bílsins en hún hafi reynst ólæst. Honum tókst að opna hurðina, þrátt fyrir sterkan straum og komast í bílinn. Tveimur mínútum síðar gaf hann merki um að það þyrfti að hífa hann upp aftur. Eins og áður segir, þá var konan látin. Hún bjó á svæðinu. Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
AP fréttaveitan segir ekki ljóst hvernig bíll konunnar, sem var á sjötugsaldri, endaði í ánni fyrir ofan fossana en mikil hálka var á svæðinu. Níagarafossarnir eru vinsælir ferðamannastaður og var margmenni á svæðinu en myndir og myndbönd af björgunartilraunum voru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Ekki var í boði að synda í átt að bílnum vegna staðsetningar hans og straums fyrir ofan fossinn. Björgunaraðilar notuðu dróna til að kanna hvort einhver væri í bílnum og þegar svo reyndist var þyrla Strandgæslu Bandaríkjanna kölluð til. Derrian Duryea seig niður að bílnum á meðan flugmaðurinn Chris Monacelli og vélstjórinn Jon Finnerty fylgdust með ísingu sem myndaðist fljótt á þyrlunni yfir fossinum. Í samtali við AP segir Duryea að hann hafi óttast að þurfa að brjóta rúðu í farþegahurð bílsins en hún hafi reynst ólæst. Honum tókst að opna hurðina, þrátt fyrir sterkan straum og komast í bílinn. Tveimur mínútum síðar gaf hann merki um að það þyrfti að hífa hann upp aftur. Eins og áður segir, þá var konan látin. Hún bjó á svæðinu.
Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira