Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2021 10:32 Aðalfundur GR var haldinn í vikunni og bar þar til tíðinda meðal annars að nýr formaður tók við af Birni Víglundssyni: Gísli Guðni Hall. Hér má sjá Björn og með honum Emil Hallfreðsson knattspyrnumaður við upphafsteig á Korpu. vísir/vilhelm Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“ Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“
Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira